Keneva Kunz, PhD,
framkvæmdastjóri
Keneva hefur starfað sem þýðandi í yfir fimmtán ár.
1991-1994 Utanríkisráðuneytið
Starfaði við þýðingar á Evrópubandalagslögunum sem þá var unnið að vegna
aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
1994-1998 Scriptorium ehf.
Stofnaði Scriptorium ehf. og vann þar til ársins 1998.
1998-2000 Nordregio
Starfaði sem þýðandi og ritstjóri hjá Nordregio, stofnun á vegum
Norðurlandaráðs.
2000-2003 Scriptorium ehf.
Hóf aftur störf hjá Scriptorium ehf.
2004-2008 Landsbanki Íslands hf.
Starfaði sem yfirþýðandi og ritstjóri á skrifstofu bankastjóra.
Samhliða vinnu hefur Keneva kennt þýðingarfræði við Háskóla Íslands og er
einn af þremur prófdómurum í prófi í löggiltri skjalaþýðingu milli ensku
og íslensku. Hún er meðlimur í Félagi löggiltra skjalaþýðenda á Íslandi
og í Institution of Translation and Interpreting (ITI) í Bretlandi.
|